Hungarian Blue Print

Úrvalssýning í Ráđhúsi Reykjavíkur 6. til 14. maí 2006

Nr. á
sýningu        Heiti og höfundur                                Stutt lýsing á viđfangsefninu

G 1

Til heiđurs hannyrđum
A kézművesség dicsérete
154 x 200 cm

Höfundar: Foltlelkek Group

Fyrir miđju verkinu má sjá dćmigert ungverskt mynstur. Áđur fyrr voru t.d. karlmannabuxur, hnakkar, töskur, föt og verkfćri af ýmsu tagi skreytt međ ţessu lykkjumynstri sem kallađ er «sujtas» en ţađ ţýđir hringbrydding.
Ţetta teppi sigrađi í kosningu sýningargesta í Ungverjalandi um uppáhaldsteppi ţeirra.

G 2

Voriđ gengur í garđ
Nyitnikék
150 x 200 cm

Höfundar: Kelenfolt Group

Í ungversku er ekki síđur hćgt ađ leika sér međ orđ en í íslensku. Voriđ gengur í garđ ţar sem heyra má fuglasöng og blómin fara ađ láta á sér krćla.

G 3

Vafningsviđur, Fuglar
Indák, madarak
150 x 200 cm

Höfundar: Nap-folt Group

Grunnurinn er blátt-á-blátt og saumađur međ sígildum bandarískum mynstrum en í miđju verkinu er tveir fletir gjörólíkir bakgrunnsásauminum á hvítu efni. Ţar er ađ finna ţekkt og kćr viđfangsefni ungverskrar alţýđulistar, vafningsviđinn, fugla og blóm.

G 4

Blómaflóđ í bláu og hvítu
Virágözön kék-fehérben
146 x 200 cm

Höfundur: Nyirbálók Group

Hópurinn valdi sér blóm sem lykilţema ţessa verkefnis. Ramminn er blómavöndur gerđur međ tćkni sem kallast «blómagarđur ömmu». Ţetta er međ elstu saumaađferđum og er hún rakin til Englands. Ţess vegna er hún líka stundum kallađur «enskur saumur».

G 5

Innan um blómin
Virágok közt
150 x 200 cm

Höfundar: Hétszinvarázs Group

Hópurinn sótti sér innblástur í ţetta sameiginlega verk í vinsćlasta ungverska mynstriđ, blómiđ. Ţetta er afbragđsgott verk, líka hvađ tćknilega útfćrslu áhrćrir (enda hefur ţađ hlotiđ fyrstu verđlaun á sýningu). Notast er viđ bćđi vattstungu og trapúntó og ţess vegna sýnist verkiđ vera ţví sem nćst í ţrívídd eđa kúpt.

G 6

Til minningar um Jean Stickle
Tisztelet Jean D. Sticklenek
220 x 220 cm

Höfundur: DDJ Group

Hin ameríska Jean Stickle sat ein heima, beiđ eftir ţví ađ eiginmađurinn sneri heim úr frelsisstríđinu, og saumađi verkiđ «Dear Jean».  Ţetta er eitt af frćgustu vattstungnu veggteppum heims. 70 ungverskar saumakonur tóku sig saman og saumuđu tilbrigđi viđ teppi Jeans Stickle.

G 7

Nútímalegt tilbrigđi
Modern variáció
150 x 200 cm

Höfundar:Flóra Group

Ananasblokkin er sígilt viđfangsefni og á sér ćvafornar skírskotanir. Hópurinn valdi ađ nota hana á örlítiđ skekktan og nútímalegan hátt. Hann setti sér tvö markmiđ viđ vinnuna, ađ sauma af nákvćmni og taka međ eins mörg mynstur og mögulegt var.

I 1

Frá getnađi til grafar
Fogantatástól az elmúlásig
120 x 120 cm

Höfundur: Ágnes SZOMOR

Heimur táknanna er mjög áhugaverđur og rík hefđ er fyrir ţeim í Transylvaníu allt fram á ţennan dag. Túlípanar tákna lífshlaup kvenna. Blómin í hornunum sýna fullvaxta túlípana (fóstur) en blómin í miđjunni tákna lífiđ sem brýtur sér leiđ út. Efri hluti túlípananna mynda hring og tákna blómiđ í heild sinni, konuna, neđri hlutinn táknar gamalt blóm sem er ađ fölna (dauđann).

I 2

Ćviskeiđ konu
A nő élete
66 x 167 cm

Höfundur: Ágnes SZOMOR

Hugmyndin ađ ţessu verki er sótt í heim blómatákna í Transylvaníu. Efri hlutinn táknar ţroskaskeiđ unglingsstúlku, miđhlutinn táknar fullvaxta konu og brúđkaup. Neđri hlutinn lýsir međgöngu og allt er ţetta tjáđ međ túlípanatáknum.

I 3

Hć, Rósa …
Hej, rózsa
145 x 180 cm

Höfundur: Judit BERENTE

Heiti ţessa teppis er sótt í fyrstu ljóđlínu fallegrar ungverskrar ţjóđvísu (sem enn er vinsćl og oft sungin). Verkiđ er margverđlaunađ, litmynd af ţví birtist í ţýskri bók og listakonan hefur hlotiđ nafnbótina «saumameistari».

I 4

Skoriđ ađ hćtti fólks í Csorna 1&2
Csornai vagdalásos I.
100 x 120 cm
Csornai vagdalásos II.
112 x 147 cm

Höfundur: Marika Jánosné Molnár

Csorna er smáborg í Ungverjalandi sem ţekkt er fyrir «vagdalasos» skurđtćknina. Hvítt ţunnt efni (stundum blúndur) er haft sem grunnur og svo koma lagskiptir og skornir efnisbútar á grunninn. Um er ađ rćđa tvö tilbrigđi, sveigđ og köntuđ. Teppin tvö sýna bćđi tilbrigđin, ţau hafa veriđ sýnd víđa og myndir af ţeim birtust í frönsku tímariti.

I 5

Gluggatjaldiđ í eldhúsinu mínu
Függöny a konyhámba
59 x 140 cm

Höfundur: Józsefné SZABÓ

Verkiđ er tvöfalt og einstök natni hefur veriđ lögđ í gerđ ţess. Ţađ er skreytt hefđbundnum bútasaumsblokkum.

I 6

Blokk á blokk ofan
Gyűjteményes
120 x 140 cm

Höfundur: Ilus KÓKAI

Handsaumuđ útsaumsmynstur hafa löngum veriđ saumuđ saman í sérstakan klút til ađ eiga til minningar og á sama hátt hefur sú venja myndast í bútasaumi ađ safna saman blokkum og nota til ţess ađ sauma stćrra verk. Hér má einnig sjá tvö sérstök ungversk efni sem algeng eru í alţýđulist.

I 7

Arfleifđ frá Kalotaszeg
Kalotaszegi örökség
165 x 85 cm

Höfundur: Klára Lazarovits

Eitt af ţekktari héruđum Ungverjalands heitir Kalotaszeg en ţađ er ţekkt fyrir sérstakar saumahefđir sínar. Hér má sjá hvernig koddaver frá Kalotaszeg hefur veriđ túlkađ yfir á «tungumál» bútasaumsins. (Ef horni teppisins er lyft sést koddaveriđ sem fćrđi listakonunni innblástur sinn).

I 8

Blámi snćvar
Kék hó
185 x 250 cm

Höfundur: Anna DOLÁNYI

Markmiđ listakonunnar er ađ draga fram og leggja áherslu á fegurđ bláu efnanna í stórum mynstrum. Besta leiđin til ţess var ađ nýta sígildar blokkir ţar sem hćgt var ađ koma stóru mynstrunum fyrir í miđju verkinu. Heildarmynd ţess fćrđi svo teppinu ađ lokum heiti sitt.

I 9

Minningar
Múzeumi gyűjteményes
106 x 130 cm

Höfundur: Judit SZÉKÁCS

Ţetta teppi er gert úr fornum efnum til minningar um tengdamóđur listakonunnar. Efniđ var gjöf frá gömlu konunni en ţađ er áprentađ báđum megin (tćkni sem ekki er lengur notuđ). Á ţađ eru svo saumađir bútar af ćvafornu rauđu efni.

I 10

Ungverski blómagarđurinn
A magyarok virágoskertje
138 x 98 cm

Höfundur: Zsuzsa MÉSZÁROS

Myndin er saumuđ úr sexköntum og sýnir Ungverjaland eins og ţađ var. Ţegar síđari heimsstyrjöld 20. aldar lauk var landinu deilt upp ţannig ađ eftir stóđ ađeins ţriđjungur upprunalegs landssvćđi ţess. Dökkbláu bútarnir sýna landamćri Ungverjalands eins og ţau eru nú. Perlur sýna hvar gömlu blálitunarverksmiđjurnar voru.

I 11

Kvöldstund
Esti hangulat
137 x 150 cm

Höfundur: Ildikó VOJNITS

Blćbrigđi bláa litarins minntu listakonuna á bć í ljósaskiptunum. Trjágrein dregur ţetta enn betur fram. Hćgt er ađ líta svo á ađ teppiđ sé tilraun til ţess ađ frelsa frjálsa hönnun úr viđjum stranga reglna hins sígilda bútasaums.

I 12

Litlir bútar saman (andstćđur)
Kis gyűjteményes
80 x 80 cm

Höfundur: Józsefné BÉKÉSI

Verkiđ byggist á tćkni sem gerir miklar tćknilegar kröfur. Ţar má einnig sjá smásafn búta sem unnir eru á sama hátt og gert er í «origami». Sú tćkni er ađ mestu upprunnin í Japan en nýtur nú vaxandi vinsćlda um heim allan.

I 13

Silfurblátt
Kék – ezüstben
80 x 80 cm

Höfundur: Anikó CSÁSZÁRI NAGYNÉ

Verkiđ byggist á hefđbundnu mynstri úr ungverskri alţýđulist sem listakonan umkringir svo međ flóknu vattstungumynstri. Ţetta er vel ţekkt útsaumsađferđ sem kölluđ er «gullvattstunga». Hún hefur helst veriđ notuđ til ađ sauma altarisgönguklúta međ rauđum tvinna en silfur og blátt hćfa ţó betur saman.

Sýningin er rausnarlega styrkt af Íslenska bútasaumsfélaginu!
Hússtjórn Ráđhússins í Reykjavík lánađi salinn góđfúslega međ örstuttum fyrirvara.
Gfimm leggur af mörkum Lellei-rauđvín viđ opnunina.
Öllum er ţeim ţakkađ innilega fyrir sitt framlag.

Sýningarstjóri: Anna Dolányi
Ađstođ: Heidi Strand / Matthías Kristiansen

KRĆKJUR:

www.butasaumur.is/

http://www.kekfestocotton.co.uk/

http://www.foltvarro.hu/showartworks.phtml

Félagiđ Ísland - Ungverjaland

Námsfólk í Debrecen

Heimasíđa Heidi Strand